Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

mánudagur, september 19, 2005

Kampavín og sorgarband

Á morgun er þriðji tími vetrarins. Verður Guðni grátbólginn og með sorgarband? Mæta bræður og Dalvíkingur með kampavín? Mætir Daybright?

Þetta og meira til kemur í ljós á morgun, klukkan 18:50. Já, eða svona laust upp úr hálfsjö....

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Svona á þetta að vera maður.
Alltaf flottastur.
það verður mokstur í kvöld.Legg
til að það verði dregið strax eftir
tíma svo hægt sé að hita andstæðin-
gana upp alla vikuna.

20/9/05 14:19

 

Skrifa ummæli

<< Home