Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, október 18, 2005

7. umferð: Skorað jafnt í bæði mörk

18. október 0:0
A: Jón, Gunni, Guðni, Dabbi
B: Jörgen, Jói, Gummi, Fúsi

Gott kvöld. Kristján heiti ég Ólafsson. Þetta var sko aldeilis fótboltaleikur sem við sáum í kvöld, a wonderful football match, yes. Jafnt á nánast öllum tölum og mikið tekið á því, uhm, much taken on it.

Thank you very much for this program.


1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Loose [url=http://www.greatinvoice.com]invocing solution[/url] software, inventory software and billing software to design gifted invoices in minute while tracking your customers.

8/12/12 10:46

 

Skrifa ummæli

<< Home