Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, febrúar 07, 2006

6. umferð: Með ólíkum kindum!

7. febrúar 9:0
A: Jón, Fúsi, Jói, Gunni
B: Jörgen, Matti, Dabbi, Gummi

Spurt er: Hvernig getur leikur sem er svo hnífjafn að liðin skiptast á að hafa eins marks forustu, endað 9:0?

Svar óskast sent á póstkorti.


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig getur 9-0 verið jafn leikur????? Langar að heyra í einhverjum af sigurvegurunum um þetta.

8/2/06 14:41

 
Anonymous Nafnlaus said...

Tækklarinn var nú nokkuð viss um sigur í þessum leik en vörnin hjá þeim hélt lengur en búist var við.Síðan gerðu þeir 5 mistök á fimm mínútum sem við refsuðum grimmilega fyrir og staðan orðin 5-0 og eftir það var aldrei aftur snúið.Aðeins var formsatriði fyrir Tækklarann og félaga að klára leikinn.

11/2/06 12:34

 
Anonymous Nafnlaus said...

hva... er stormsenterinn í einhverri lægð núna ????

áhugamaður.

12/2/06 15:09

 
Anonymous Nafnlaus said...

Stormcenterinn mun svara fyrir sig inn á vellinum!

Vonandi verður það áður en um langt líður...

14/2/06 14:29

 

Skrifa ummæli

<< Home