Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

sunnudagur, janúar 15, 2006

2. umferð: Jafnara en tölurnar segja

15. janúar 6:0
A: Jón, Fúsi, Jörgen, Dabbi
B: Guðni, Gummi, Jói, Steini

Atriði kvöldsins var þegar Jörgen hreinsaði frá marki, í hliðarvegginn og þaðan í eigið mark. :)
Nánari umfjöllun um leikinn verður að bíða.



3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Var stormsenterinn tekinn í ósmurt núna um helgina ???

16/1/06 20:46

 
Anonymous Nafnlaus said...

Stormcenterinn er reyndari en svo og hefur vaselín með sér hvert sem hann fer...

17/1/06 12:20

 
Anonymous Nafnlaus said...

Tækklarinn bíður spenntur eftir kvöldinu og vonar að sjálfsögðu að hann fái bráðum einhverja keppni á toppnum.

17/1/06 14:10

 

Skrifa ummæli

<< Home