Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
miðvikudagur, desember 13, 2006
Lokastaðan
Já hérna kemur lokastaðan.Ég komst því miður ekki í að semja pistilinn í gær en á töflunni sést að miklar hræringar urðu í gær.
1 Comments:
Magnað að sjá fimm breytingar á töflunni í síðustu umferð.Og ef markatalan réði fyrst væri röðin Matti,Óli,Jói,Jörgen.
13/12/06 14:51
Skrifa ummæli
<< Home