Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
miðvikudagur, desember 06, 2006
Tækklarinn orðinn meistari
Já þar sem við fengum þær fréttir í gær að það yrði enginn tími þann 19.þá er orðið ljóst hver er sigurvegari deildarinnar fyrir áramót; Tækklarinn sjálfur
Skítt með tækklarann það er enn mikil spenna fyrir lokaumferðina. Jói og Jörgen geta báðir náð Fúsa. Óli á séns á að komast yfir Matta eða Gunna en að vísu eru nokkrir möguleikar blokkeraðir vegna mætingar.
4 Comments:
Skítt með tækklarann það er enn mikil spenna fyrir lokaumferðina. Jói og Jörgen geta báðir náð Fúsa. Óli á séns á að komast yfir Matta eða Gunna en að vísu eru nokkrir möguleikar blokkeraðir vegna mætingar.
6/12/06 11:31
Þriðjudaginn 31. OKTÓBER eru Jugovic í sigurliði og er eftir þá umferð í efsta sæti með 12 stig.
Nú, nærri einum og hálfum mánuði síðar, er hann kominn í 13 stig.
Er júkkinn búinn að vera í krummafót síðan í október?
6/12/06 20:56
Nei nei en hinsvegar hefur hann ekki verið með Tækklaranum í liði síðan þá.
7/12/06 09:04
Heyrst hefur af gríðarlegum forföllum í kvöld þar sem Gamli er í aðgerð þ.e.a.s. gera að fiski og Double eru í matarboði með systrum kvenna sinna.
12/12/06 17:48
Skrifa ummæli
<< Home