Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Já drengir það er séns á re-match

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja drengir tíu stig eftir í pottinum á ekkert að reyna við toppsætið eða hvað !!!!

17/11/06 09:32

 
Anonymous Nafnlaus said...

Magnað að sjá að tvíbbarnir hafa verið saman í sjö segi og skrifa sjö tímum og Jón með í fimm skipti
Auf wiedersehn

17/11/06 09:48

 
Anonymous Nafnlaus said...

Halló halló, þetta er nú ekki alveg rétt tafla því það á eftir að setja inn stigin fjögur sem Gamli fékk í ellistyrk!

20/11/06 16:07

 
Anonymous Nafnlaus said...

Það þýðir nú ekki mikið að blammera Gamla hérna, líkurnar á því að hann lesi þetta eru hverfandi.

20/11/06 16:58

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þið hljótið nú að geta fært honum skilaboðin... :)

22/11/06 15:13

 

Skrifa ummæli

<< Home