Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, október 10, 2006

Staðan eftir 5 og halfa umferð

NAFN......LEIKIR..MÖRK..STIG
JÖRGEN......5............16........8
JÓN.............5............14........6
JÓI..............5.............-2........6
FÚSI............4..............9........6
GUNNI........4.............-1.........6
DABBI.........5............-2.........2
MATTI.........5............-12........2
ÓLI..............4.............-4........2

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Chelsea-Barcelona er á miðvikudag. Er stemning fyrir að horfa á hann einhversstaðar og fá okkur burger? Eða að fara í Kornið til Dabba?

12/10/06 10:32

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þvílík viðbrögð!

Ég yrði ekki hissa þótt í ljós kæmi að netnotkun væri almennri á meðal vistmanna á Hrafnistu en blessaðra mangóstrákana sem nú eru. Þetta er alveg glatað lið....

20/10/06 21:51

 

Skrifa ummæli

<< Home