Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, september 05, 2006

Nýtt tímabil.

Jæja drengir þá fer boltinn að rúlla á nýjan leik!!! Gummao stormcenter og Guðni koeman eru horfnir yfir móðuna litlu fengnir hafa verið betri menn í staðinn.Við þökkum þeim samt drengilega (oftast)keppni í gegnum árin og vonum að heiðin verði fær stöku sinnum í vetur.
Tækklarinn hefur tekið við vefstjórn og vonandi er hann jafngóður í því og fótbolta.
sjáumst hressir í kvöld.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home