Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, apríl 18, 2006

16. umferð: Jón tapar!

18. apríl 0:3
A: Jón, Jói, Fúsi, Dabbi
B: Gunni, Gummi, Óli, Guðni

All rosalegur leikur þar sem liðin skiptust á forustunni. En á endanum hafði B-liðið betur og voru það sanngjörn úrslit.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hér kemur sigurhlutfall manna í %
Jón 72%
Gunni 61%
Guðni 50%
Fúsi 50%
Jörgen 50%
Gummi 47%
Jói 43%
Dabbi 30%

24/4/06 13:17

 

Skrifa ummæli

<< Home