Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

7. umferð: Mótið er tæplega hálfnað

14. febrúar 5:0
A: Jón, Jói, Gunni, Óli
B: Jörgen, Hákon, Dabbi, Gummi

Ég er meiddur á putta og get ekki skrifað mikið. En það skiptir litlu máli því ég hef lítið um þennan leik að segja.

PS. Mætingin eftir áramót er alveg hræðilega slök; 89%. Allt undir 95% er óásættanlegt!
PPS. Til sölu fótboltaskór nr. 42. Áhugasamir hringi í Guðna.
PPPS. Til sölu dúkkuskór nr. 37. Hringið í Fúsa.



2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hérna, átti ekki að svara fyrir sig á vellinum. Prrraahaaahaaahaaahaaa!!!!!!!

16/2/06 16:30

 
Blogger Tækklarinn said...

Jújú, en það var ekkert sagt hvenær það yrði, idíót!

19/2/06 15:30

 

Skrifa ummæli

<< Home