Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

sunnudagur, febrúar 19, 2006

Geðraun vikunnar

Geðraun vikunnar er myndgáta. Hér eru tvær myndir:


Og spurt er: Hver er spurningin?

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

"Hvurn fjandann varstu að gera á Hofsósi?"

Er þetta rétt spurning?

2/3/06 17:55

 

Skrifa ummæli

<< Home