Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, mars 14, 2006

11. umferð: Á vissan hátt óvænt úrslit

14. mars 2:0
A: Jón, Gunni, Guðni, Gummi
B: Jörgen, Jói, Dabbi, Fúsi

Ég vann leik og í tilefni af því var hópferð á Mangó þar sem 7 Big Boys runnu ofan í liðin. Einn þurfti auðvitað að vera kelling og klikkaði á að mæta, og hvort sem menn trúa því eður ei þá var það ekki Fúsi sem klikkaði!

Einhverra hluta vegna er ekki hægt að setja inn töfluna. Kippi því í liðinn seinna.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home