8. umferð: Og nú er það rúmlega hálfnað!
21. febrúar 0:3
A: Jón, Matti, Gunni, Gummi
B: Jói, Jörgen, Dabbi, Guðni
Það verður að segjast eins og er að þetta var algjör heppnissigur!
Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
2 Comments:
Heppni!!!!! Stormcenterinn hlýtur að vera brotinn á báðum höndum miðað við ruglið sem hann er að skrifa hér. Þetta var öruggur sigur eins og við mátti búast þegar skiptingin var ljós.
21/2/06 22:03
Það virðast nú ekki margir vera sammála Koeman....
28/2/06 08:21
Skrifa ummæli
<< Home