Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, mars 21, 2006

12. umferð: Óli ole, Steini lostnir!

21. mars 6:0
A: Jón, Steini, Óli, Gummi
B: Jörgen, Gunni, Guðni, Fúsi


A-liðið beitti leynivopnum í kvöld þegar Óli og Stankó mættu fyrir Dabba og Jóa. B-liðið réði ekkert við varamennina og því fór sem fór.


2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, þá eru bæði ég og Koeman búnir að fá það í ósmurt rassgatið í vikunni...

22/3/06 15:34

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég spái að skiptingin í kvöld verði Jón, Gunni, Guðni og Dabbi og að þeir vinni eftir mjög jafnan leik. Hlakka til að lesa í kvöld þ.e.a.s. ef að ritarinn nennir að setja inn stöðuna

28/3/06 11:36

 

Skrifa ummæli

<< Home