Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, apríl 12, 2006

15. umferð: Eins nálægt re-match og mögulegt er

11. apríl 10:0
A: Jón, Gunni, Gummi, Fúsi
B: Óli, Jói, Guðni, Dabbi

Sömu lið og síðast, nema tvíbbarnir víxluðust. Og það breytti engu, úrslitin urðu hin sömu. Það má því álykta að þeir bræður séu jafngóðir í boltanum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home