Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, apríl 04, 2006

14. umferð: Oj oj oj, Johnny bara vormeistari líka...

4. apríl 10:0
A: Jón, Jói, Gummi, Fúsi
B: Óli, Gunni, Guðni, Dabbi


Já, Jón tryggði sér vormeistaratitilinn með stórsigri. Í haust tókst honum líka að tryggja sig í 14. umferð.


2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tækklarinn þakkar þeim sem spiluðu með honum og stuðluðu að þessum sigri.Tækklarinn vill einnig benda mönnum á hvað mæting er mikilvæg.Tækklarinn hefur reiknað út að flestir gætu verið í kringum 17-18 stig ef þeir hefðu mætt og unnið.Mætingin eftir áramót er í kringum 88 prósent.lifið heilir,lifi FYLKIR

7/4/06 11:03

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ef við tökum sigurhlutfalla manna þá lítur það þannig út
Jón 75%
Gunni 54%
Guðni 50%
Jói 50%
Jörgen 50%
Fúsi 50%
Gummi 39%
Dabbi 34%

7/4/06 14:32

 

Skrifa ummæli

<< Home