Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, september 13, 2006

2.umferð jójó leikur

a.lið Jón Dabbi Matti Hávarður
b.lið Jörgen Jói Fúsi Óli


B.liðið byrjaði með látum á meðan a.liðið var að stilla saman strengina
og var staðan 5-0 eftir skamma stund.En a.liðið hrökk síðan í gang og
saxaði hægt en örugglega á forskotið.Þegar síðan Jörgen var klobbaður
brotnuðu þeir niður og a var komið í 2 yfir þegar rúmar 10mín voru eftir.
En eftir mikinn "hamar" frá Jóa í slánna og nokkur mistök þá endaði
leikurinn með sigri b.liðsins með þremur mörkum.


STAÐAN

leikir stig leikmaður mörk

2 4 Jörgen +5
2 4 Sigfús +5
1 2 Gunnar +2
2 2 Jóhann +1
2 2 Ólafur +1
2 2 Martin -1
2 0 Dagbjartur -5
2 0 Jón -5

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home