Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, september 13, 2006

smá leiðrétting á stöðu

Samkvæmt reglum um mætingu þá breytist taflan þannig að
Gunnar færist niður í 6.sæti niður fyrir Martin.
Jói,Óli og Matti færast allir upp um 1 sæti.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að sjá hvað Jörgen og Fúsi eru að blómstra eftir að við Guðni hættum. Eins athyglisvert hvað Jón er neðarlega. Greinilegt að hann hefur grætt heilmikið á því að vera farþegi í liðum með okkur Guðna.

En afhverju mætti Gunni ekki? Er enginn metnaður í þessu lengur?

13/9/06 11:50

 
Anonymous Nafnlaus said...

Tækklarinn hefur mikið spáð í þetta
sjálfur.Helsti sjénsinn er að fjöldi nýliða og lánsmanna í liði tækklarans hefur verið meiri en góðu hófi gegnir.Einnig hefur verið í liði Tækklarans maður sem ekki er þekktur af að vinna mikið af fyrstu leikjum vetrarins(er ég þá ekki búinn að kenna öllum um nema mér ?).

13/9/06 12:45

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég held að Jón geti kennt sjálfum sér um þetta þar sem ég sagði honum að kalla á mig ef það vantaði mann. Ég hefði verið með honum í liði og það er nú bara staðreynd að við hefðum ekki tapað.

13/9/06 20:56

 

Skrifa ummæli

<< Home