Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, október 25, 2006

Staðan Dabbi rýkur upp töfluna

6 Comments:

Blogger Tækklarinn said...

Nú er tækklarinn að verða stoltur af sjálfum sér maður,taflan bara beint úr exelnum.váá!!

25/10/06 13:18

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vil nú benda á það að Dabbi vann sinn fyrsta leik þegar ég kom í heimsókn og tel að sú heimsókn hafi gert gæfumuninn fyrir hann.

25/10/06 16:18

 
Anonymous Nafnlaus said...

Eitt sem ég verð að benda ykkur á. Sigfús Ólafsson sem dettur inn á fimmtugsaldurinn eftir nokkra daga er með besta sigurhlutfallið eða 83,3% en næstur og langt á eftir honum er Jörgen með 71,4% sigurhlutfall. Ég held að þið ungu menn ættuð að skammast ykkar, fara að taka aukaæfingar og reyna að koma ykkur í form.

25/10/06 16:20

 
Anonymous Nafnlaus said...

Fyrir það fyrsta vil ég óska Jóni til hamingju með þessa glæsilegu töflu. Þetta er lítið skref fyrir mannkyn en stórt skref fyrir hann. Og Fúsa til hamingju með yfirvofandi afmæli. Og Dabba fyrir hattrikkið og Matta fyrir sigurinn. Þið hinir fáið hamingjuóskir fyrir að... fyrir að...,, gera Dabba og Matta þetta kleyft.

Los Homos estes cuertas! segir spænskt máltæki, en snarlega þýtt yfir á okkar ástkæra ylhýra: Þið eruð allir helvítis *blíp*.

Þar til næst.... :)

26/10/06 00:22

 
Anonymous Nafnlaus said...

Við lesendur síðunnar viljum þakka Gummao fyrir spænskukennsluna og veltum fyrir okkur hvort óæskileg áhrif nágranna hans þ.e. Baltasar séu ástæðan eða hvort þetta sé það sem konan hans Balta öskri í koddann þegar stormsenterinn tekur völdin ?

27/10/06 08:48

 
Anonymous Nafnlaus said...

Eða að Balti öskri þetta í koddann þegar stormsenterinn tekur völdin.....

27/10/06 14:03

 

Skrifa ummæli

<< Home