Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

mánudagur, apríl 23, 2007

var beðinn um að setja þetta inn hérna

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta á eftir að ylja mér um hjartaræturnar um ókomna tíð. En það versta er að þetta hefur ýft upp söknuðinn eftir þriðjudagsboltanum. Satt best að segja er ég farinn að þrá vikulegar samvistir við þá bræður Rómúlus og Remúlus. Vonandi munu leiðir okkar liggja saman í sumar.

Kannski með grilli yfir úrslitaleiknum í meistaradeildinni, sama hverjir þar spila?

23/4/07 16:22

 
Anonymous Nafnlaus said...

Er hægt að hafa þetta þannig að þetta sé alltaf efst á síðunni okkar? Algjör snilld

24/4/07 08:22

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er mjög þægilegt. Jói þarf að hringja í mig til að innheimta skuld en leggur greinilega ekki í samtalið af ótta við að "gömul úrslit" taki sig upp. Kannski endar það með því að maður hringi í hann sjálfur til að gera dæmið upp. Þessi skuld verður sko greidd með bros á vör... :)

24/4/07 23:02

 

Skrifa ummæli

<< Home