Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, mars 21, 2007

12.umf Aðeins tveir með stig


Já einungis stig hjá Gunna og Dabba að þessu sinni.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara skandall með þennan tíma ...
Varla hægt að tala um tíma því að þetta var bara brot úr tíma...
Verður Matti í fríi á morgun(Kr að spila á Stykkishólmi) ??
Skiptir máli hver kemur í staðin fyrir Matta uppá jafna skiptingu ...

26/3/07 10:38

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég man í den tid þegar United-menn prýddu þennan hóp, þá var ekkert vesen með mætingu. 97% einn veturinn var það ekki? Nú sýnist mér hún hins vegar dottin niður í 90% og það er ekki nógu gott! Samt á hún sennilega bara eftir að versna hjá ykkur enda minnir ástandið á hópnum helst á raðnauðgaðar nunnur í hersetnu klaustri. Svei mér þá...

26/3/07 13:36

 
Anonymous Nafnlaus said...

Satt hjá Gumma, ekki nema 90% mæting. Svo lítur út fyrir að Matti mæti ekki á morgun. Þetta er skandall

26/3/07 15:57

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já Matti mætir ekki á morgun ert þú til í bolta Guðni ?

26/3/07 17:14

 
Anonymous Nafnlaus said...

Sorry, sýnist að ég komist ekki.

26/3/07 23:22

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hva, ertu kelling? Er saumaklúbbur? Þú hefur enga afsökun!

27/3/07 21:47

 

Skrifa ummæli

<< Home