Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

miðvikudagur, mars 21, 2007

Mikil veikindi skrýtinn tími

a.lið Jói,Jón,Jörgen,Konni
b.lið Dabbi,Gunni,Guðni,Viggi

Það vantaði þrjá fastamenn í þennan tíma og einn varamaðurinn tók upp á því að mæta tuttugu mínútum of seint og það eftir upphringingu!!!En tíminnn var annars frekar jafn að vísu svolítið kaflaskiptur b.liðar byrjuðu að skora 4 en a.menn jöfnuðu síðan að bragði og þannig gekk þessi tími.Um miðbik tímans gerðist það síðan að Tækklarinn var kallaður í símann og hafði dóttur hans tekist að bíta í rafmagnsvír.Tækklarinn og Viggi rafvirki róuðu konu Tækklarans í simanum og tíminn hélt áfram.eftir þetta seig á ógæfuhliðina hjá Tækklaranum og hans mönnum og endaði tíminn á þriggja marka sigri b.manna.Ekki er hægt að sleppa að segja frá þætti Jörgens í tímanum en átti þvílíkar bombur sem flestar rötuðu í netinu hjá Koeman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home