Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
miðvikudagur, febrúar 28, 2007
9.umf Jörgen ryðst upp töfluna.
Já plottið hjá Tækklaranum með Hinn ósigraða virkaði og Gunni kallinn fór á límingunum.
5 Comments:
Ein tilraun enn hjá mér að reyna að koma þessum hóp saman. liverpúl-Barcelona á þriðjudag. Eigum við að horfa á þennan leik saman?
2/3/07 10:18
Já ég er til og búinn að taka daginn frá enda meiri stemming að horfa á leikinn saman.Við eru allavega 2 sem horfum á leikinn saman.
2/3/07 18:02
væri alveg til í það en hvar ætti að hittast verður ekki allt fullt allsstaðar ?
5/3/07 14:34
Þurfum að fá tímanum flýtt og athuga með borð
5/3/07 15:36
Hvernig fór annars leikurinn hjá ykkur í gær? Á ekkert að blogga um hann?
7/3/07 12:15
Skrifa ummæli
<< Home