Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
miðvikudagur, febrúar 14, 2007
7.umf Óbreytt staða vonandi rematch
Ekki spurning ég myndi vilja fá séns a að spila þennann aftur!!!
Af árangri að dæma hefur maður á tilfinningu 3 neðstu mennirnir séu til uppfyllingar,meðaltals % er 55% þannig við erum langt frá næstu mönnum,maður veltir fyrir sér hvort ég taki upp nýtt nafn seria F þangað til árangur fer að skila sér.
eru Dabbi og jörgen kannski tvíburar frekar en Gunnar og Jóhann maður fer að efast eftir töflu að dæma.Koeman hættu að gera meira grín að mér botninum er náð 2 vikur í röð sjálfstraustið í molum.
Gaman að því að öryrkjarnir séu búnir að finna sér samastað til að tjá sig á því að ekki láta þeir verkin tala á vellinum... Að sjálfsögðu erum við allir bræður og í bróðerni er þetta skrifað. En um leikinn. Skanndall og ekkert annað og vonandi verður re-match því að þá getum við klárað þetta á fyrstu 20 og svo skipt uppá nýtt.
Vinnie talar um að ég ætti að láta verkin tala á vellinum. Ég vitna hér í orð kanslarans "Einnig hef ég rökstuddan grun um að Koeman hafi haldið hurðinni þar til jöfnunarmarkið kom." Nú ef þetta er rétt þá var ég sá sem hafði mest áhrif á úrslitin að mínu mati. Einnig finnst mér spurning hvort að menn sem eru með 5 stig eftir 7 leiki eigi yfir höfuð rétt á að fá að skrifa hér inn. Ef það verður rematch þá hringið endilega í mig, ég kem og verð á hurðinni
Allt tal tæklarans um að hrauna yfir andstæðingana í re-match hljómar mjög hjákátlega. Samkvæmt þeim fréttum sem bárust norður í land runnu nefnilega stríðir hraunstraumar af boltavippum yfir sjálfan tæklarann í síðasta leik. Því til viðbótar var hann svo klobbaður sundur og saman og mér skilst að ástandið á honum í leikslok hafi verið eins og á hverri annarri Byrgisdruslu.
Ég set einn rauðan á sigur tvíbbanna og co. í re-match, ef af honum verður.
Tækklarinn tekur þessu veðmáli dobbluðu þú færð eina kippu af thule ef leikurinn tapast.Nú er bara að "rigga"dráttinn aðeins svo ég geti sótt Jón Sig norður.
Ég skora á ykkur að brjóta reglurnar og taka re-match. Og ég verð kominn suður í þarnæsta tíma þannig að tæklarinn getur verið með thúleinn tilbúinn þá!
13 Comments:
Gaman að skoða sigurhlutfall manna
Gunni 75%
Fúsi 70%
Óli 64%
Jón 64%
Matti 64%
Dabbi 35%
Jörgen 35%
Jói 33%
14/2/07 17:22
Af árangri að dæma hefur maður á tilfinningu 3 neðstu mennirnir séu til uppfyllingar,meðaltals % er 55% þannig við erum langt frá næstu mönnum,maður veltir fyrir sér hvort ég taki upp nýtt nafn seria F þangað til árangur fer að skila sér.
14/2/07 17:53
eru Dabbi og jörgen kannski tvíburar frekar en Gunnar og Jóhann maður fer að efast eftir töflu að dæma.Koeman hættu að gera meira grín að mér botninum er náð 2 vikur í röð sjálfstraustið í molum.
14/2/07 18:28
Gaman að því að öryrkjarnir séu búnir að finna sér samastað til að tjá sig á því að ekki láta þeir verkin tala á vellinum...
Að sjálfsögðu erum við allir bræður og í bróðerni er þetta skrifað.
En um leikinn.
Skanndall og ekkert annað og vonandi verður re-match því að þá getum við klárað þetta á fyrstu 20 og svo skipt uppá nýtt.
14/2/07 23:12
Sammála síðasta ræðumanni myndum gjörsamlega hrauna yfir þessa kalla í rematch.
15/2/07 11:30
Vinnie talar um að ég ætti að láta verkin tala á vellinum. Ég vitna hér í orð kanslarans "Einnig hef ég rökstuddan grun um að Koeman hafi haldið hurðinni þar til jöfnunarmarkið kom." Nú ef þetta er rétt þá var ég sá sem hafði mest áhrif á úrslitin að mínu mati. Einnig finnst mér spurning hvort að menn sem eru með 5 stig eftir 7 leiki eigi yfir höfuð rétt á að fá að skrifa hér inn. Ef það verður rematch þá hringið endilega í mig, ég kem og verð á hurðinni
15/2/07 11:46
Allt tal tæklarans um að hrauna yfir andstæðingana í re-match hljómar mjög hjákátlega. Samkvæmt þeim fréttum sem bárust norður í land runnu nefnilega stríðir hraunstraumar af boltavippum yfir sjálfan tæklarann í síðasta leik. Því til viðbótar var hann svo klobbaður sundur og saman og mér skilst að ástandið á honum í leikslok hafi verið eins og á hverri annarri Byrgisdruslu.
Ég set einn rauðan á sigur tvíbbanna og co. í re-match, ef af honum verður.
15/2/07 12:13
Tækklarinn tekur þessu veðmáli dobbluðu þú færð eina kippu af thule ef leikurinn tapast.Nú er bara að "rigga"dráttinn aðeins svo ég geti sótt Jón Sig norður.
16/2/07 09:09
Verður ekki bara að sniðganga reglurnar og hafa rematch? Eða að ég dragi aftur og "reddi" þessu.
16/2/07 10:43
Þið verðið að athuga eitt, það er sprengidagur næsta þriðjudag og er ég ekki viss um að allir geti beðið með að gúffa í sig saltkjötinu.....
16/2/07 13:20
Ég skora á ykkur að brjóta reglurnar og taka re-match. Og ég verð kominn suður í þarnæsta tíma þannig að tæklarinn getur verið með thúleinn tilbúinn þá!
17/2/07 18:05
Tækklarinn væri meira en til í að "brjóta"reglurnar til að hefna sín á þessum sneypulegu úrslitum.
19/2/07 16:57
Við getum ekki breytt reglunum þó gaman væri að taka rematch. Held það verði minnst 2 breytingar á liðunum
19/2/07 22:05
Skrifa ummæli
<< Home