Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
miðvikudagur, janúar 10, 2007
2.umf. Óbreytt staða að mestu
Já að sjálfsögðu eftir jafntefli þá breytist staðan lítið og Dabbi er enn í hópi efstu manna.
1 Comments:
Dabbi átti stórleik í seinni hluta tímans í gær. Ég spái því að hann verði meðal efstu manna allavega fram á næsta þriðjudag
10/1/07 18:57
Skrifa ummæli
<< Home