Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

mánudagur, febrúar 05, 2007

5.umf Óli kominn á toppinn





Já ágætis hreyfing á töflunni.Taflan er samt ekki sett upp svona sein vegna stöðubreytinga á toppnum.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta hlýtur að vera erfitt fyrir manutd menn að sjá stöðu nýliðana á töflunni og vita til þess að þeir komumst ekki í þessa stöðu nema einhver mætti ekki og þeir færðust upp vegna mætingar

5/2/07 17:01

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vil nú benda þessum sem ekki þorir að koma undir nafni á að aðeins hafa þrír unnið þetta mót hjá okkur síðan haustið 2000 og er ég einn af þeim. Það er ekki nema von að menn þora ekki að skrifa undir réttu nafni.

6/2/07 10:58

 
Anonymous Nafnlaus said...

Það er greinilegt að Guðni saknar þess að vera með, hann er svo hörundssár yfir þessari óskiljanlegu yfirlýsingu frá seriu a.

6/2/07 16:53

 

Skrifa ummæli

<< Home