Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

föstudagur, janúar 26, 2007

4.umf vonandi fáum við rematch

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Af hverju í andskotanum er Dabbi ekki settur í þriðja sæti?

26/1/07 17:52

 
Anonymous Nafnlaus said...

Sæti manna í deildinni ráðast fyrst af stigafjölda síðan leikjafjölda síðan markatölu og loks lokastöðu í síðasta móti.Þetta held ég að sé viðurkennd starfsaðferð hjá okkur Koeman minn.

27/1/07 11:01

 
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst að við verðum að gera undantekningar þegar Dabbi á í hlut

29/1/07 12:40

 

Skrifa ummæli

<< Home