Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
gaman að sjá hvað taflan er jöfn,ekki munar nema 3 stig frá 3(Matta) sæti í 7 sæti(Gunna). Gaman verður að sjá mæstu 2 umferðir. Takk fyrir gott kvöld verðum að endurtaka þetta. Er búinn að sjá næstu Evrópu meistara ROMA 2007 TIL HAMINGJU GUNNAR OG MATTI.
Alveg er ég til í að bjóða Jóa á fyllerí hvenær sem er. Hann fær sér einn bjór yfir leiknum á þriðjudegi, setur inn á bloggið sólarhring síðar og er greinilega enn fullur. Ég hélt að þegar staðan í leik roma kom á skjáinn að það væri verið að spila í UEFA keppninni á sama tíma og Champions league. En Jói minnist ekki á vippuna yfir sjálfan sig, ein glæsilegasta vippa sem ég hef séð og hef ég séð þær margar.
Ég vil þakka roma frá ítalíu fyrir þeirra þátt í meistaradeildinni. Alltaf gaman að fá svona gestalið inn frá litlu Evrópukeppninni en nú verður förin ekki lengri því þeir detta út á móti MAN.UTD
Ef menn kalla þetta vippu er allt vippa,annars var roma með sannfærasta sigurinn og fallegasta markið. koeman er farinn að kviða fyrir einvigi MANCINI og nevill kerlinguna því hann verður niðurlægður. það er farið ókyrrast fyrir leikinn að mæta STÓRA LIÐINU AS ROMA,'Eg er hræddastur við vanmat hjá mínu liði.
Skrýtið að leyfa liði eins og man.utd sem hefur lítinn heimavöll að taka þátt í keppinni.Eftir úrslit síðustu umferðar klárar AS ROMA meistaradeildina.En síðasti tíminn var ójafn alllan tímann.
Bara svo við höfum það alveg á hreinu þá er þetta blessaða Roma lið samansafn bölvaðra kellinga. Það að halda með þeim er álíka slæmt og að vera femínisti. Maður spyr sig líka að því hvað þetta lið er að gera í meistaradeildinni. Það vita allir að Internationale eru Ítalíumeistarar og munu endurheimta titilinn í ár. Manchester United eru hins vegar verðandi Englandsmeistarar. United á því heima í meistaradeildinni en Roma ekki og þess vegna detta þeir út í næstu umferð. Bless bless!
Varðandi mangóboltann, þá er lítið að segja.... Eiga það kannski sameiginlegt með Roma að vera bölvaðar kellingar líka!
Blessaðir drengir. Vildi bara minna á mikilvægi þess að stöðva Jhonny kallinn í því að stinga okkur af. Nú er að taka af alla silkihanska og spýta í lófana!!
10 Comments:
gaman að sjá hvað taflan er jöfn,ekki munar nema 3 stig frá 3(Matta) sæti í 7 sæti(Gunna). Gaman verður að sjá mæstu 2 umferðir. Takk fyrir gott kvöld verðum að endurtaka þetta. Er búinn að sjá næstu Evrópu meistara ROMA 2007 TIL HAMINGJU GUNNAR OG MATTI.
7/3/07 18:22
Alveg er ég til í að bjóða Jóa á fyllerí hvenær sem er. Hann fær sér einn bjór yfir leiknum á þriðjudegi, setur inn á bloggið sólarhring síðar og er greinilega enn fullur. Ég hélt að þegar staðan í leik roma kom á skjáinn að það væri verið að spila í UEFA keppninni á sama tíma og Champions league. En Jói minnist ekki á vippuna yfir sjálfan sig, ein glæsilegasta vippa sem ég hef séð og hef ég séð þær margar.
8/3/07 08:43
Gaman að sjá hvað menn hans nafna míns stóðu sig vel í gær og slógu út lið kanslarans.
8/3/07 08:44
Ég vil þakka roma frá ítalíu fyrir þeirra þátt í meistaradeildinni. Alltaf gaman að fá svona gestalið inn frá litlu Evrópukeppninni en nú verður förin ekki lengri því þeir detta út á móti MAN.UTD
9/3/07 11:30
Ef menn kalla þetta vippu er allt vippa,annars var roma með sannfærasta sigurinn og fallegasta markið. koeman er farinn að kviða fyrir einvigi MANCINI og nevill kerlinguna því hann verður niðurlægður. það er farið ókyrrast fyrir leikinn að mæta STÓRA LIÐINU AS ROMA,'Eg er hræddastur við vanmat hjá mínu liði.
9/3/07 17:02
Skrýtið að leyfa liði eins og man.utd sem hefur lítinn heimavöll að taka þátt í keppinni.Eftir úrslit síðustu umferðar klárar AS ROMA meistaradeildina.En síðasti tíminn var ójafn alllan tímann.
9/3/07 22:21
Bara svo við höfum það alveg á hreinu þá er þetta blessaða Roma lið samansafn bölvaðra kellinga. Það að halda með þeim er álíka slæmt og að vera femínisti. Maður spyr sig líka að því hvað þetta lið er að gera í meistaradeildinni. Það vita allir að Internationale eru Ítalíumeistarar og munu endurheimta titilinn í ár. Manchester United eru hins vegar verðandi Englandsmeistarar. United á því heima í meistaradeildinni en Roma ekki og þess vegna detta þeir út í næstu umferð. Bless bless!
Varðandi mangóboltann, þá er lítið að segja.... Eiga það kannski sameiginlegt með Roma að vera bölvaðar kellingar líka!
10/3/07 21:44
Hver er mancini?
11/3/07 23:13
þetta er álíka vitlaust og segja hver er Giggs.
12/3/07 21:01
Blessaðir drengir. Vildi bara minna á mikilvægi þess að stöðva Jhonny kallinn í því að stinga okkur af. Nú er að taka af alla silkihanska og spýta í lófana!!
13/3/07 17:52
Skrifa ummæli
<< Home