Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

þriðjudagur, apríl 10, 2007

Tækklarinn mætir ekki

a.lið Fúsi,Óli,Jörgen,Dabbi
b.lið Gunni,Jói,Matti,Viggi

Veit að sjálfsögðu lítið um þetta en skilst að a.liði hafi tapað illa meðfjórum mörkum.

15 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvar eru tvíburarnir?????? Ég óska eftir þeim hér inn til að ræða rassskellinguna í gær. Ég sagði að roma væri ekkert annað en UEFA lið en ég greinilega gerði of mikið úr þeim, þeir eiga í mesta lagi heima í Intertoto keppninni. Ham Kam frá Noregi hefði staðið sig betur

11/4/07 08:26

 
Anonymous Nafnlaus said...

Twins hvar eruð þið?

11/4/07 08:26

 
Anonymous Nafnlaus said...

Halló, halló eru engir tvíburar hér inni?

11/4/07 08:56

 
Anonymous Nafnlaus said...

Lékum eins og aumingjar í gær og áttum skilið að tapa en á eðlilegum degi og reyndar framanaf tímans vorum við með leikinn í okkar höndum..
En talandi um Roma ....
Sé eftir því að hafa ekki strax eftir að Guðni hringdi í mig látið bræðurna vita um stöðu mála þannig að þeir þyrftu ekki að gera sig að fíflum með því að ganga um klæddir eins og ítalskar kellingar,því að það er akúrat það sem málið snýst um... Ítalski boltinn er bara fyrir konur. Það má vel vera að menn séu með fallegri hreyfingar og huggulegri takta á ítalíu en það á heima á sýningapöllum tískuhúsana en ekki á fótboltavellinum..

11/4/07 11:31

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hálf hissa á að Guðmundur sé ekki búin að tjá sig um gang mála í gær ...
Óska eftir viðbrögðum frá Fúsa og Rómakellingunum...

Spurning um að fara varlega, Maður á víst ekki að sparka í liggjandi menn.

11/4/07 11:34

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar menn mæta í treyjum, með trefla og hlustandi á ítalska hommatónlist eins og mér skilst að þeir roma bræður hafi gert þá verða þeir að búast við mörgum og þungum höggum þegar svona fer. Hvað heitir hann aftur í romaliðinu sem þið segið að sé betri en RONALDO? Man það ekki alveg enda sá ég hann ekki í gær.

11/4/07 13:36

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hvar í ANDSKOTANUM er sá sem kallar sig serie a núna? Ég sakna þín. Ég hlakka svo til að hitta ykkur bræður. Spurning að henda inn einu litlu ættarmóti?

11/4/07 13:37

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hér er ég! Ég hef ekki þorað að tjá mig um þetta fyrr en nú - vildi nefnilega ráðgast við prest áður en ég nálgaðist þá bræður með þetta...

HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ RÓMVERJAR Í DAG? HAHAAHAHAH!!!! ÞVÍLÍK NIÐURLÆGING!!!!

Aldrei aftur á maður eftir að þurfa að sitja undir digurbarkalegum yfirlýsingum um ítalska boltann. Aldrei aftur á maður eftir að heyra þetta blessaða Rómalið dásamað. Nú er þessum kafla í lífi þeirra bræðra lokið. Rómadýrkunin er að engu orðin, ljóst að hrein falsspámennska var þarna á ferð. Enski boltinn rúlar núna, 3 ENSK lið í fjórðungsúrslitum MEISTARADEILDARINNAR. Þetta er bara í takt við þróun síðustu ára og það sem koma skal.

Ciao la homos! :)

11/4/07 23:46

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já Tækklarinn þakkar pent fyrir að þeir Romadrengir hafi haldið Óla og Fúsa í hæfilegri fjarlægð þrátt fyrir veikindi og býðst jafnframt til að koma með skóflu í næsta tíma til að grafa búningana treflana og kassetturnar með sígaunagaulinu.

12/4/07 12:18

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þó að heimsmeistarnir misstigi, en svona skeður þegar menn vanmeta andstæðingana, enn þeir voru sjálfir sínir verstu andstæðingar. Hef verið að brenna nokkur eintök af disknum bið ykkur að panta fljótt eintak takmarkaður fjöldi.
1. great italia
2. roma roma (hverjir eru bestir)
3. winner takes the all

12/4/07 21:57

 
Anonymous Nafnlaus said...

Manni var kennt að svara ekki fársjúkum mönnum,sem eru á sjúkralista,en var ekki england að merja sigur við lið sem ísland mætir á smáþjóðleikum en trúlega fundið þið ykkar rétta styrkleika þarna

12/4/07 22:20

 
Anonymous Nafnlaus said...

Það sem þið ensku bullur eru að upplifa núna er við á ítalíu búnir að upplifa áður 3 lið í undaúrslitum. En það er gott til þess að vita að enginn utd klaufi verður með í næsta tíma ROMA LENGI LIFI

12/4/07 22:27

 
Anonymous Nafnlaus said...

Flavio er eitthvað hommalegasta nafn sem ég hef heyrt lengi. Svona svipað og Fabio... Jói er lag númer 3 tileinkað mér, Gumma og öðrum UNITED mönnum? Það er enginn að tala um landslið englendinga, við erum að tala um mun á styrk enskra félaga og ítalskra sem er ótvíræður. En verið velkomnir aftur inn, ég veit að þetta hefur verið erfitt en ég MÆTI Á ÞRIÐJUDAG ÞÓ SVO AÐ ÞAÐ SÉ BARA TIL AÐ HITTA YKKUR BRÆÐUR...

13/4/07 08:31

 
Anonymous Nafnlaus said...

Var að frétta það að roma þyrfti að fara í umspil á næsta ári þó svo að þeir næðu öðru sæti á Ítalíu þar sem þeir settu þetta met á þriðjudag. Í riðli með þeim eru:

Derby Rovers frá Írlandi
FC Kuulusuuk frá Grænlandi
Ferencperez frá Ungverjalandi
Hattala Murkuma frá Finnlandi

Þetta gæti orðið spennandi

13/4/07 12:12

 
Anonymous Nafnlaus said...

HVAR Í ANDSKOTANUM ER FÚSI?
Jörgen er hjá mér og vill setja í gang samkeppni um nafn á Fúsa á blogginu. Ferð á McDonalds með Dabba fyrir tíma í verðlaun

13/4/07 14:24

 

Skrifa ummæli

<< Home