Snillingur á börunum!
Þil að létta mönnum aðeins lund hvet ég ykkur til að skoða þetta:
http://www.nattfari.net/first_day_aid.wmv
Þetta er náttúrulega baaaaara snillingur!
Á hverjum þriðjudegi skólaársins hittist föngulegur hópur ungra drengja í Réttarholtsskóla til að spila "fallega leikinn". Dregið er í lið og stig gefin fyrir árangur; 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
Þil að létta mönnum aðeins lund hvet ég ykkur til að skoða þetta:
27. september 0:0
20. september 10:0
Það er ekkert mál að koma með djarfar yfirlýsingar á þessu bloggi. Í neðstu línu, þar sem stendur: posted by F.C. Mango @ 23:35 0 comments, smellið þið á 'Comments'. Þá kemur þessi gluggi upp:
Það eru gefnir 3 möguleikar: Blogger, Other og Anonymous. Þið veljið Other og skráið síðan inn nafnið ykkar (eða uppnefni). Síðan er bara að koma með eins svera yfirlýsingu og menn treysta sér í!
Á morgun er þriðji tími vetrarins. Verður Guðni grátbólginn og með sorgarband? Mæta bræður og Dalvíkingur með kampavín? Mætir Daybright?
Eftir tvær umferðir í Mangómeistaradeildinni er staðan þessi: